Job-Informationen
Hugbúnaðarsérfræðingur
InternetJobs Kópavogur, Island 96 Tage Vor

Überblick
Auftragstyp: Vollzeit
Dauer:
Gehaltsspanne: € nach Vereinbarung - pro Monat
Vakanz des Bereichs: Computer
für Spezialisten: Softwareanbieter
Eingestellt: 2024-01-22
PLZ:
Bedarf
Mindest Bildung: Universitäts-
Mindesterfahrung: 3 Jahre
Geschlecht: Macht nichts
Lebensalter: Von - Bis
Arbeitsvisum: EU-Pass
Auftragsstatus
Starten Publishing: 2024-01-22
Stop-Publishing: 2024-07-22
Freie Plätze: 1
Treffer: 309
Weitere Aktionen: Send me Resume

Arbeitgeberkontakte sind nur für autorisierte Benutzer verfügbar: Einloggen & Registrieren

Arbeitgeberinformationen InternetJobs Kópavogur, Island
Share on Google+ Friend Feed Share on Blog Linkedid MySpace Twitter Yahoo Share on Digg Share on facebook
Land: Island
Bezeichnung

Hugbúnaðarlausnir Íslandsbanka leita að öflugum og metnaðarfullum hugbúnaðarsérfræðingi í fjölbreytt starf í spennandi starfsumhverfi.

Við myndum sterka liðsheild sem tekst á við krefjandi áskoranir og vinnum þétt með viðskiptaeiningum, stoðeiningum og öðrum hagsmunaaðilum, með það markmið að búa til framúrskarandi lausnir fyrir viðskiptavini og starfsmenn bankans.

Teymin okkar vinna eftir agile aðferðafræðum í notendamiðaðri vöruþróun með það að leiðarljósi að skila raunverulegu virði snemma, hratt og oft. Við bjóðum uppá nútímalegt tækniumhverfi þar sem við leggjum áherslu á gæði lausna og sjálfvirknivæðingu ferla.

Starfið er í vöruteymi Samstæðulausna. Hlutverk teymissins er sala og þjónusta við viðskiptavini Íslandsbanka, sjálfvirknivæðing ferla fyrir viðskiptavini og starfsmenn, þekkja viðskiptavini og geta boðið upp á réttar vörur.

Helstu verkefni
Samþætting gagna við CRM, Adobe og Genesys.
Greining, hönnun, nýþróun og bestun hugbúnaðar.
Sjálfvirknivæðing hugbúnaðarferla, afhendinga, prófana og reksturs.
Önnur verkefni eftir samkomulagi.
Hæfniskröfur
Góð enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli.
Marktæk reynsla og þekking af hugbúnaðarþróun.
Geta til að læra á nýja tækni og forritunarmál, úrlausn vandamála og greiningarhæfni.
Lipurð í mannlegum samskiptum, frumkvæði og drifkraftur.
Reynsla af GIT, MS SQL, .NET Core/C#.
Þekking og reynsla af Docker, Angular eða React og OAuth er kostur.

 

Hjá Íslandsbanka starfa um 700 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.




Jobs nach Stadt Sortieren nach

Jobs nach Region Sortieren nach

Stellenangebote nach Spezialitäten
Jetzt anwenden